Barnaverndarnefnd

51. fundur 10. desember 2015 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Bragi Þór Thoroddsen varamaður
  • Anna Eygló Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.15061118 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók
Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1504110 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók
Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1511155 - Drög. Framkvæmdaáætlun Kópavogs í barnaverndarmálum kjörtímabilið 2014-2018

Barnaverndarnefnd Kópavogs samþykkir framkvæmdaáætlun Kópavogs í barnaverndarmálum 2014-2018 fyrir sitt leyti.

Fundi slitið.