Barnaverndarnefnd

88. fundur 28. nóvember 2018 kl. 08:00 - 09:20 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1707248 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.Ingimar Þór Friðriksson yfirmaður UT deildar mætti á fund kl. 8:50 að ósk nefndarinnar til að ræða fundarmannagátt.

Fundi slitið - kl. 09:20.