Barnaverndarnefnd

93. fundur 30. apríl 2019 kl. 15:30 - 16:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Almenn mál

1.1903870 - Sameiginleg bakvakt vegna barnaverndar

Barnaverndarnefnd samþykkir endurnýjun samkomulags um sameiginlega Bakvakt Kópavogs, Hafnafjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti.
Formaður nefndarinnar undirritar umboð til starfsmanna til að sinna sameiginlegri bakvakt dags. 30. apríl 2019.

Barnaverndarmál

2.1611042 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

3.1904872 - HOF, íbúð fyrir þolendur heimilisofbeldis

Lagt fram til kynningar.

Umsagnamál

4.1901878 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.1607043 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

6.1510788 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

7.1902752 - Umsagnarmál-ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

8.1902776 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 16:00.