Barnaverndarnefnd

97. fundur 13. nóvember 2019 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.15081077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi - mæting: 16:00

Barnaverndarmál

2.0909276 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

3.1709297 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

4.1809568 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.1904675 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Önnur mál

6.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Lagt fram til kynningar.

Önnur mál

7.1911149 - Stuðningsheimili með eftirfylgd fyrir börn sem glíma við alvarlegan vímuefnavanda

Barnaverndarnefnd Kópavogs lýsir ánægju sinni með tilrauna- og samstarfsverkefni milli ríkis og sveitarfélaga um búsetuúrræði fyrir börn með alvarlegan neysluvanda. Úrræðið er eftirsóknarverð viðbót við önnur úrræði sem koma börnum í neyslu til aðstoðar.

Fundi slitið - kl. 17:00.