Barnaverndarnefnd

105. fundur 22. apríl 2020 kl. 15:30 - 16:15 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Eygló Karlsdóttir Deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

Umsagnamál

1.2003224 - Umsagnarmál- Klettabær

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

2.1510788 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

3.2002411 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

4.2002186 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

5.2004314 - Framkvæmdaráætlun í barnaverndarmálum í Kópavogi árin 2019-2022

Barnaverndarnefnd leggur fram og samþykkir fyrirliggjandi framkvæmdaráætlun í barnaverndarmálum árin 2019-2022. Áætluninni er vísað til bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 16:15.