Barnaverndarnefnd

110. fundur 16. september 2020 kl. 15:30 - 16:35 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.15081077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðmundína Ragnarsdóttir lögmaður - mæting: 16:00
  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi - mæting: 16:00

Barnaverndarmál

2.2001230 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

3.2008868 - Tölfræðiupplýsingar um tilkynningar, ástæðu þeirra og niðurstöðu Álagsmælinga hjá starfsmönnum

Lagt fram til kynningar.

Barnaverndarnefnd Kópavogs lýsir yfir áhyggjum sínum af fjölgun barnaverndarmála og niðurstöðu álagsmælinga starfsmanna barnaverndar í Kópavogi. Nefndin óskar eftir að deildarstjóri barnaverndar leggi fram frekari greiningu á alvarleika mála.

Önnur mál

4.1806614 - Vistheimilið Galtalind ehf.

Lagt fram til kynningar.

Barnaverndarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga til samninga við Svanhildi Sif Haralsdóttur um rekstur vistheimilis.

Fundi slitið - kl. 16:35.