Barnaverndarnefnd

111. fundur 30. september 2020 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson varamaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1910534 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Ásta Björk Eiríksdóttir lögmaður - mæting: 16:40
  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 15:40
  • Lilja Margrét Olsen lögmaður - mæting: 15:40

Barnaverndarmál

2.2002432 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Björgvin Halldór Björnsson lögmaður - mæting: 16:30
  • Magnús Davíð Norðdahl lögmaður - mæting: 16:10
  • Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi - mæting: 16:10

Önnur mál

3.2009680 - Beiðni um samstarf Barnaverndar Kópavogs vegna rannsóknar nema við Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands

Barnaverndarnefnd felur deildarstjóra barnaverndar að ganga frá samkomulagi við Birtu Hörn Guðmundsdóttur vegna rannsóknar hennar við Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands að því gegnu að leyfi Vísindasiðanefndar liggi fyrir.

Fundi slitið - kl. 18:00.