Barnaverndarnefnd

112. fundur 21. október 2020 kl. 15:30 - 16:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson varamaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.20061046 - Barnaverndarmál

Gestir

  • Ásta Björk Eiríksdóttir lögmaður - mæting: 15:40
  • Þóra Árnadóttir, félagsráðgjafi - mæting: 15:40

Umsagnamál

2.2008527 - Umsagnarmál-fósturforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

3.20081367 - Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála hjá barnaverndarstarfsmönnum barnaverndarnefndar Kópavogs

Barnaverndarnefnd samþykkir breytingatillögurnar.

Almenn mál

4.2008868 - Tölfræðiupplýsingar um tilkynningar, ástæðu þeirra og niðurstöðu Álagsmælinga hjá starfsmönnum

Barnaverndarnefnd lýsir yfir þungum áhyggjum af mikilli fjölgun tilkynninga og auknum alvarleika mála sem hefur valdið óhóflegu álagi á starfsmenn. Nefndin telur að bregðast þurfi strax við þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er með því að fjölga starfsfólki barnaverndar.

Fundi slitið - kl. 16:40.