Barnaverndarnefnd

42. fundur 11. desember 2014 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1405433 - Aðgerðaáætlun Kópavogsbæjar gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Barnaverndarnefnd Kópavogs er hlynnt því mikilvæga skrefi sem stigið er með gerð aðgerðaáætlunar fyrir sveitarfélagið gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn börnum og undirstrikar mikilvægi þessa verkefnis fyrir íbúa sveitarfélagsins.

2.1410458 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Guðbjörg Gréta Steinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1410049 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Guðbjörg Gréta Steinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1412077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Guðbjörg Gréta Steinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1303094 - Tillögur SSH um sameiginlega bakvakt vegna barnaverndar

Formaður nefndarinnar undirritar framlengingu á umboði í tengslum við sameiginlega bakvakt barnaverndarnefnda Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar.

Fundi slitið.