Barnaverndarnefnd

114. fundur 02. desember 2020 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson varamaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.0907192 - Barnaverndarmál - Barn

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

2.2011123 - Reglur Kópavogsbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra

Drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra lögð fram til kynningar ásamt greinargerð verkefnastjóra og fylgiskjölum.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri fór yfir og kynnti drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra.

Barnaverndarnefnd samþykkir regludrögin fyrir sitt leyti.

Umsagnamál

3.2009486 - Umsagnamál-ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

4.2007664 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 17:30.