Barnaverndarnefnd

125. fundur 27. september 2021 kl. 14:00 - 14:40 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður
Dagskrá

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að aðgerðaáætlun sem unnin er á grundvelli stefnu velferðarsviðs lögð fram til umræðu.
Deildarstjóri barnaverndar fór yfir drög að aðgerðaáætlun barnaverndar.
Barnaverndarnefnd samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti með framkomnum athugasemdum og vísar til gerðar fjárhagsáætlunar.

Umsagnamál

2.2106021 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 14:40.