Barnaverndarnefnd

128. fundur 01. desember 2021 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.2111303 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

2.16061258 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

3.2107246 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

4.2111146 - Lýðheilsustefna 2022-2025

Þann 29. október 2021 samþykkti bæjarráð að vísa drögum að endurskoðaðri lýðheilsustefnu í samráðsferli. Óskað er eftir að Barnaverndarnefnd fjalli um og veiti umsögn um drögin.
Lagt fram. Barnaverndarnefnd tekur heilshugar undir framlögð drög að Lýðheilsustefnu Kópavogs og felur deildarstjóra barnaverndar að koma athugasemdum sínum á framfæri við verkefnastjóra lýðheilsumála.

Fundi slitið - kl. 17:30.