Barnaverndarnefnd

11. fundur 09. febrúar 2012 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl formaður
  • Þóra Hrönn Ólafsdóttir varafulltrúi
  • Óttar Felix Hauksson aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1202103 - Kynning Guðbjargar Grétu Steinarsdóttur á MA ritgerð sinni: Staða ungs fólks sem barnavernd Kópavogs

Kynning fór fram að viðstöddum starfsmönnum barnaverndar frá kl. 15.30-16:00.

2.1202099 - Greinargerð ásamt fskj. lögð fyrir Barnaverndarnefnd Kópavogs 9. febrúar 2012

Mæting kl. 16:10

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar og Elsa Konráðsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1006212 - Umsagnarmál. Vistforeldrar

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:00.