Barnaverndarnefnd

47. fundur 11. júní 2015 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Félagsmálastjóri
Dagskrá

1.911083 - Barnaverndamál barn

Lagt fram til kynningar dómur héraðsdóms Reykjavíkur þann 26. maí 2015
Trúnaðarmál. Lagt fram til kynningar. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1409593 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Kjell Hymer félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.15061118 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið.