Barnaverndarnefnd

24. fundur 14. mars 2013 kl. 15:30 - 12:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1303050 - Stuðningsfjölskylda - barnavernd

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri ásamt Lilju Rós Agnarsdóttur félagsráðgjafa sátu fundinn undir þessum lið.

2.1303052 - Stuðningsfjölskylda - barnavernd

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri ásamt Lilju Rós Agnarsdóttur félagsráðgjafa sátu fundinn undir þessum lið.

3.1303094 - Tillögur SSH um sameiginlega bakvakt vegna barnaverndarBarnaverndarnefnd Kópavogs lýsir yfir ánægju sinni með tilraunaverkefnið um sameiginlega bakvakt vegna barnaverndar og erindinu vísað til bæjarráðs til afgreiðslu.

4.1303106 - Umsagnarmál - barn. Lagt fyrir barnarverndarnefnd Kópavogs 14. mars 2013

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri ásamt Lilju Rós Agnarsdóttur félagsráðgjafa sátu fundinn undir þessum lið.

5.912004 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1210416 - Yfirlit yfir beiðni um aukin stöðugildi 2013

Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið. Barnaverndarnefnd Kópavogs telur mikilvægt að barnavernd hafi möguleika á að sinna lögbundnum skyldum sínum og tekur því undir tillögu deildarstjóra barnaverndar. Erindinu er vísað til bæjarráðs til afgreiðslu.

Fundi slitið - kl. 12:30.