Barnaverndarnefnd

9. fundur 08. desember 2011 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl formaður
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Þóra Hrönn Ólafsdóttir varafulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1109296 - Barnaverndarmál - barn

Fært í trúnaðarbók.  Sigrún Ósk Björgvinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.909302 - Barnavernarmál - Unglingur

Fært í trúnaðarbók.

3.906217 - Barnaverndamál - barn

Fært í trúnaðarbók. Elsa Inga Konráðsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1112038 - Barnaverndarmál - barn

Fært í trúnaðarbók. Elsa Inga Konráðsdóttir félagsráðgjafi og Elín Klara Bender ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1111582 - Umsókn um endurnýjun leyfis sem stuðningsforeldrar, lagt fyrir Barnaverndarnefnd Kópavogs 8. desembe

Fært í trúnaðarbók.

6.1112039 - Umsagnarmál lagt fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs 8. desember 2011

Fært í trúnaðarbók.

7.1108245 - Tölulegar upplýsingar í barnavernd 2011

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.