Barnaverndarnefnd

12. fundur 08. mars 2012 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Jóhanna Thorsteinson aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varafulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1203034 - Barnaverndarmál lagt fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs 8. mars 2012

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

2.1202586 - Barnaverndarmál lagt fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs 8. mars 2012

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

3.1203041 - Umsagnarmál lagt fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs 8. mars 2012

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

4.1203037 - Sameining bakvaktar í barnavernd

Lagt fram til kynningar. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

5.1203039 - Sameining barnaverndarnefnda

Lagt fram til kynningar. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

6.1109293 - Kosning formanns- og varaformanns barnaverndarnefndar Kópavogs

Bragi Þór Thoroddsen er kosinn formaður nefndarinnar og kosningu varaformanns er frestað.

7.1103271 - Önnur mál.

Umræða um fundartíma nefndarinnar

Nefndin ákveður að næsti fundur, þann 8. apríl n.k. hefjist kl. 16.30.

Fundi slitið - kl. 17:00.