Byggingarnefnd

1319. fundur 21. september 2010 kl. 08:00 - 09:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1008232 - Álmakór 20, umsókn um byggingarleyfi.

1. Álmakór 20
Hinrik Þ. Haraldsson, Hveralind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 20.
Teikn. Jón H. Hinriksson

Byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ljúka afgreiðslu málsins, að uppfylltum framlögðum athugasemdum

2.1009113 - Dalvegur 30, umsókn um byggingarleyfi.

2. Dalvegur 30
Dalsafl ehf., Mávanesi 2, Garðabær, sækir um leyfi til að setja upp auglýsingar skilti að Dalvegi 30.

Samþykkt

3.1007013 - Dimmuhvarf 11a, umsókn um byggingarleyfi.

3. Dimmuhvarf 11a
Kristján Andrésson og Kristín R. Sigurgísladóttir, Dimmuhvarf 11a, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja hesthús að Dimmuhvarfi 11a.
Teikn. Svavar M. Sigurjónsson

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar.

 

4.1002082 - Funahvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

4. Funahvarf 2
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja grunnskóla F áfanga að Funahvarfi 2.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ljúka afgreiðslu málsins, að uppfylltum framlögðum athugasemdum

Guðmundur Freyr Sveinsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

5.1008197 - Hamraendi 24, umsókn um byggingarleyfi.

5. Hamraendi 24
Anna Guðmundsdóttir, Einihlíð 8, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 24.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar

6.1008198 - Hamraendi 26, umsókn um byggingarleyfi.

6. Hamraendi 26
Tryggvi Guðmundsson, Kleifaseli 13, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 26.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar

7.1009006 - Hæðarendi 6, umsókn um byggingarleyfi.

7. Hæðarendi 6
Frímann Frímannsson, Jörfalind 28, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hæðarenda 6.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar

8.1009008 - Hæðarendi 8, umsókn um byggingarleyfi.

8. Hæðarendi 8
Leifur Einar Einarsson, Fjallakór 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hæðarenda 8. Teikn. Sveinn Ívarsson

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar

9.1009106 - Hæðarendi 14, umsókn um byggingarleyfi.

9. Hæðarendi 14
Sigurjón Gylfason, Fannahvarf 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hæðarenda 14.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar

10.1009107 - Hæðarendi 16, umsókn um byggingarleyfi.

10. Hæðarendi 16
Georg Kristjánsson, Vatnsendablettur 716, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hæðarenda 16.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við byggingar- og skipulagslög nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki afgreiðslu byggingarnefndar

11.1004026 - Álfhólsvegur 111. Kvörtun vegna yfirgefins húss

1. Álfhólsvegur 111
Lögð fram greinargerð byggingarfulltrúa dags. 11. ágúst 2010 varðandi óíbúðarhæft hús að Álfhólsvegi 111 sem bíður niðurrifs.
Lagður fram tölvupóstur eiganda dags. 16. ágúst 2010
Byggingarnefnd óskar eftir umsögn bæjarlögmanns.
Lögð fram umsögn bæjarlögmanns dags. 21. september 2010

Frestað

12.1006480 - Fróðaþing 15, umsókn um byggingarleyfi.

2. Fróðaþing 15 og 17
Lögð fram áætlun lóðarhafa dags. 30. ágúst s.l. um að byggja húsin upp og húsin verði tilbúin að utan í júní 2011

Byggingarnefnd samþykkir framlagða framkvæmdaráætlun. Byggingarfulltrúa falið að hafa umsjón með framkvæmdráætlun

13.1006482 - Fróðaþing 17, umsókn um byggingarleyfi.

2. Fróðaþing 15 og 17
Lögð fram áætlun lóðarhafa dags. 30. ágúst s.l. um að byggja húsin upp og húsin verði tilbúin að utan í júní 2011

Byggingarnefnd samþykkir framlagða framkvæmdaráætlun. Byggingarfulltrúa falið að hafa umsjón með framkvæmdráætlun

14.1004442 - Kópavogsbakki 4, umsókn um byggingarleyfi.

3. Kópavogsbakki 4 og 6
Greint frá stöðu mála.
Lögð fram umsögn bæjarlögmanns dags. 21. september 20

Byggingarnefnd mun á næsta fundi 19. októrber 2010 taka til afgreiðslu tillögu um að  afturkalla  byggingarleyfið fyrir Kópavogsbakka 4 frá 30. júlí 2008. Lóðarhafa er gefinn kostur á að koma að athugasemdum og andmælum fyrir 15. október 2010.

15.1008049 - Langabrekka 2, umsókn um byggingarleyfi.

4. Langabrekka 2
Lögð fram greinargerð byggingarfulltrúa dags. 11. ágúst 2010 varðandi óíbúðarhæft hús að Löngubrekku 2 sem bíður niðurrifs. Byggingarnefnd óskar eftir umsögn bæjarlögmanns. Lögð fram umsögn bæjarlögmanns dags. 21. september 2010

Frestað

16.1002166 - Vindakór 2-8, umsókn um byggingarleyfi.

5. Vindakór 2-8
Á fundi bæjarráðs 9. september s.l. var lagt til við byggingarnefnd að ákvarða dagsektir vegna byggingarframkvæmda að Vindakór 2-8 til að knýja á um að frágangi utanhúss verði lokið og lóð komið í viðunandi horf.

Byggingarnefnd samþykkir að á næsta fundir 19. október 2010 verði

tekin til afgreiðslu tillaga um beitingu dagsekta og felur  skrifstofustjóra Framkvæmda- og tæknisviðs undirbúning

17.1009015 - Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa - 8

Afgreiðslur byggingarfulltrúa.
Fylgiskjal nr. 8/2010 með fundargerð þessari er í samræmi við reglugerð nr. 555/2000 um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Kópavogi á málum samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997, með síðari breytingum

18.1008013 - Bæjarráð - 2559

Afgreiðslur bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkti, á fundi sínum, 26. ágúst 2010, fundargerð byggingarnefndar nr. 1318 frá 17. ágúst 2010

Fundi slitið - kl. 09:15.