Byggingarnefnd

1316. fundur 29. júní 2010 kl. 08:00 - 10:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1002156 - Aspargrund 9, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Aspargrund 9
Lagður fram úrskurðir Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 7. september 2009 þar sem höfnun byggingarnefndar á þegar byggðum garðskúr á lóðinni að Aspargrund 9 er felld úr gildi.
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra Framkvæmda- og tæknisviðs dags. 20. apríl 2010.
Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu með tilvísun í 7. mgr. 43 gr. skipulags- og byggingarlaga.
Á fundi skipulagsnefndar 18. maí s.l. var málinu vísað til bygggingarnefndar.
Teikn. Sigurður Einarsson

Frestað

2.1006079 - Austurkór 35-41, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Austurkór 35-41
Gerðar ehf., Hafnargötu 51-55, Reykjanesbæ, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 35-41.
Teikn. Logi Már Einarsson.

Byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ljúka afgreiðslu málsins, að uppfylltum framlögðum athugasemdum.

3.1006321 - Dalaþing 27, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Dalaþing 27
Hrannar Sigurðsson og Dóra Dögg Kristófersdóttir, Vindakór 4, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 27.
Teikn. Davíð Karl Karlsson.

Byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ljúka afgreiðslu málsins, að uppfylltum framlögðum athugasemdum.

4.1006232 - Lækjarbotnaland 59, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Lækjarbotnaland 59
Svifflugfélag Íslands, Pósthólf 8821, Reykjavík, sækir um leyfi til byggja félagsheimili að Lækjarbotnalandi 59.
Teikn. Luigi Bartolozzi.

Byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ljúka afgreiðslu málsins, að uppfylltum framlögðum athugasemdum.

5.1003139 - Þrymsalir 13, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Þrymsalir 13
Jón Sigurðsson og Guðbjörg Gréta Steinsdóttir, Blásalir 9, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrymsölum 13.
Teikn. Eiríkur Vignir Pálsson.

Byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ljúka afgreiðslu málsins, að uppfylltum framlögðum athugasemdum.

6.1006008 - Bæjarstjórn - 1018

Afgreiðslur bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkti, á fundi sínum, 8. júní 2010, fundargerð byggingarnefndar nr. 1315 frá 25. maí 2010.

7.1006015 - Bæjarstjórn - 1020

Á fundum bæjarstjórnar 15. og 22. júní 2010 voru eftirtaldir kosnir í byggingarnefnd:

Varamenn:

Sigmar Þormar

Björk Óttarsdóttir

Hákon Sverrisson

            Gunnsteinn Finnsson

Guðrún Mist Sigfúsdóttir

8.1006012 - Bæjarstjórn - 1019

Aðalmenn:
Helgi Jóhannesson, formaður
Þorsteinn Ingimarsson
Guðmundur Freyr Sveinsson
Benedikt Hallgrímsson
Kjartan Sigurgeirsson

Aðalmenn:
Helgi Jóhannesson, formaður
Þorsteinn Ingimarsson
Guðmundur Freyr Sveinsson
Benedikt Hallgrímsson
Kjartan Sigurgeirsson

9.907189 - Kópavogsbakki 4, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbakki 4 og 6, frágangur lóðamarka.
Í langan tíma hefur verið ágreningur um frágang lóðarmarka Kópavogsbakka 4 og 6 með tilvísan í deiliskipulagsskilmálum svæðisins, grein 4c. samþykkir byggingarnefnd að skipulags- og umhverfissvið hlutist til um að ráða tvo óháða landslagsarkitekta til að gera rökstudda tillögu að frágangi lóðmarka lóðanna sem taki mið af hagsmunum beggja aðila með hliðsjón af ákvæðum skipulagsins.

10.907190 - Kópavogsbakki 6, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbakki 4 og 6, frágangur lóðamarka.
Í langan tíma hefur verið ágreningur um frágang lóðarmarka Kópavogsbakka 4 og 6 með tilvísan í deiliskipulagsskilmálum svæðisins, grein 4c. samþykkir byggingarnefnd að skipulags- og umhverfissvið hlutist til um að ráða tvo óháða landslagsarkitekta til að gera rökstudda tillögu að frágangi lóðmarka lóðanna sem taki mið af hagsmunum beggja aðila með hliðsjón af ákvæðum skipulagsins.

11.1006024 - Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa - 5

Afgreiðslur bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkti, á fundi sínum, 8. júní 2010, fundargerð byggingarnefndar nr. 1315 frá 25. maí 2010.

Fundi slitið - kl. 10:00.