6.
Skipulagsnefnd / Byggingarnefnd
Á fundi byggingarnefndar 16. nóvember 2010 voru lögð fram og kynnt drög að samþykkt fyrir Skipulagsráð Kópavogs. Skipulagsráð mun koma í stað skipulagsnefndar og byggingarnefndar og starfa í umboði bæjarráðs/bæjarstjórnar, með þeim hætti sem nánar er kveðið á um í samþykkt fyrir ráðið, sbr. einnig 6. og 38. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, 44. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 og samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar frá 15. júní 2010
Byggingarnefnd synjað erindinu þar sem ekki í samræmi við deiliskipulag og með tilvísun í minnisblað dags. 16.nóvember 2010