Félagsmálaráð

1291. fundur 21. september 2010 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir ritari
Dagskrá

1.911083 - Barnaverndamál barn

Lagt fram til kynningar. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Ragnheiður B. Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

2.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1009224 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1009223 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1009222 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1001015 - Úthlutanir félagslegra leiguíbúða

fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

7.1009230 - Vegna umsóknar um leyfi til daggæslu

Fært í trúnaðarbók. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1009207 - Lögfræðingur, beiðni um aukið stöðugildi

Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri kynnti greinagerð um aukið stöðugildi lögfræðings. Félagsmálaráð Kópavogs tekur fyrir sitt leyti undir greinagerð félagsmálastjóra um aukinn verkefni og þyngd mála hjá stofnuninni.

Fundi slitið - kl. 18:15.