Félagsmálaráð

1298. fundur 21. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1006350 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður Barnaverndar Kópavogs og Kjell Hymer félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.911016 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.   Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður Barnaverndar Kópavogs og Unnar Helga Ólafsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

3.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Lagðar fram fundargerðir teymisfunda þann 1., 8., 15. desember 2010.

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1012179 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1012178 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók.  Atli Sturluson yfirmaður rekstardeildar sat fundinn undir þessum lið.

6.1012204 - Samþykkt fyrir félagsmálaráð. Drög að endurskoðun

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt félagsmálaráðs

Umræðu er frestað til næsta fundar.

7.1012231 - Samþykkt fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs

Umræðu er frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 18:00.