Félagsmálaráð

1324. fundur 21. febrúar 2012 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1006248 - Kosningar í félagsmálaráð 2010 - 2014

Kosning formanns og varaformanns félagsmálaráðs

Tillaga gerð að Sigurjón Örn Þórsson verði formaður og Kjartan Sigurgeirsson varaformaður.

Þrír sögðu já, tveir sátu hjá.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.  

2.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

3.1202409 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

4.1202398 - Ferðaþjónusta. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

5.1202060 - Ferðaþjónusta fatlaðs fólks í Kópavogi

Frestað. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

6.1202030 - Beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársi

Félagsmálaráð vísar til draga að umsögn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og tekur undir þau sjónarmið sem þar koma fram.  

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1202443 - Stuðningsfjölskyldur. Minnispunktar starfshóps

Sverrir Óskarsson vék af fundi undir þessum lið.

 

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagða tillögu.  

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:00.