Félagsmálaráð

1374. fundur 12. ágúst 2014 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon Sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1408149 - Ársskýrsla velferðarsviðs 2014

Ársskýrsla lögð fram

2.1408112 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Þjónustudeild fatlaðs fólks og verkefnastjóri

3.1401261 - Teymisfundir 26-31

Lagt fram.
Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1002294 - Greinargerðir úthlutunarhóps um leiguhúsnæði.

Lagt fram.
Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1408003 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

6.1406601 - Umsókn um starfsleyfi vegna NPA

Máli frestað og frekari upplýsinga óskað.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.14021194 - Fagmenntun á starfsstöðvum í málefnum fatlaðs fólks

Lögð var fram áætlun um fjölgun fagmenntaðra starfsmanna á starfsstöðvum. Félagsmálaráð fagnar framkominni tillögu og samþykkir hana fyrir sitt leyti. Ráðið felur sviðsstjóra að vinna að framkvæmd málsins.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1408110 - 6 mánaða uppgjör

Lagt fram.
Ráðið mun á næsta fundi setja sér nýjan fundartíma.

Fundi slitið.