Félagsmálaráð

1309. fundur 25. maí 2011 kl. 17:00 - 18:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon Félagsmálastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerð frá 19. maí lögð fram.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Guðrún Svala Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

2.1105341 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Guðrún Svala Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

3.1105239 - Reglur Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð

Samþykkt breyting á 3. mgr. 25. gr. um námsaðstoð: "Framfærslustyrkur til barnlausra einstaklinga í foreldrahúsum skal vera kr. 40.000."

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Guðrún Svala Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

4.1105213 - Sumarstörf 2011

Frestað á síðasta fundi

Afgreitt með vísun í breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Guðrún Svala Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

5.1105396 - Reglur um útleigu félagslegra leiguíbúða

Stefnt að endurskoðun á reglum fyrir haustið.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Guðrún Svala Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

6.1101151 - Drög að þjónustusamningi við Ás styrktarfélag um búsetuþjónustu við fatlað fólk í Kastalagerði

Lögð fram drög að þjónustusamningi og fylgiskjal C um viðhaldskostnað.

Félagsmálaráð samþykkir framlagð drög ásamt fylgiskjölum.

Fundi slitið - kl. 18:30.