Félagsmálaráð

1415. fundur 22. ágúst 2016 kl. 16:15 - 17:46 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1601138 - Teymisfundir 32 og 33

Lagt fram.
Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1608361 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.
Berglind Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1411040 - Aldursdreifing þjónustuþega heimaþjónustu

Lagt fram.

4.1310422 - Áfrýjun. Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.

Óskað var eftir upplýsingum um nýtingu Kópavogsbúa á úrræðum ríkisins fyrir langveik og fjölfötluð börn.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1311334 - Áfrýjun. Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1608857 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Afgreiðslu frestað þar til öll gögn liggja fyrir.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1608374 - Frumvarp til nýrra laga um þjónustu við fatlað fólk með sérstakar þjónustuþarfir

Lagt fram.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1607313 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breyti

Lagt fram.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1607169 - Sameiginleg yfirlýsing sveitarfélaganna og Rauða krossins vegna málefna umsækjenda um alþjóðlega ver

Frá SSH, dags. 12. júlí, lögð fram drög að sameiginlegri viljayfirlýsingu sveitarfélaganna og Rauða krossins vegna málefna umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi sem samþykkt var að vísa til efnislegrar umfjöllunar og afgreiðslu aðildarsveitarfélaga á fundi SSH þann 01.07.2016.
Á fundi bæjarráðs þann 28. júlí var samþykkt að vísa málinu til umsagnar félagsmálaráðs.
Fjöldi flóttamanna, á alþjóðavísu, hefur ekki verið jafnmikill í áratugi. Vandamál þessa fólks, barna og fullorðinna, er slíkur að ekki verður undan vikist að koma þessu fólki til aðstoðar. Fjöldi þeirra sem leitað hefur eftir alþjóðlegri vernd á Íslandi hefur margfaldast á undanförnum árum. Ljóst er að sveitarfélög og ríki þurfa í sameiningu að bregðast við með markvissum hætti þannig að flóttafólki séu tryggð viðeigandi aðstæður og aðbúnað á meðan mál þeirra eru til umfjöllunar hjá stjórnvöldum. Þá er afar brýnt að stjórnvöld jafni aðstöðu þeirra flóttamanna sem fá alþjóðlega vernd á Íslandi og kvótaflóttamanna.

Félagsmálaráð tekur því undir þau sjónarmið sem fram koma í fyrirliggjandi drögum.

10.1404663 - Önnur mál

Sverrir Óskarsson óskaði eftir samantekt um stöðu í dagþjónustu og atvinnumálum fatlaðra og hugleiðingar um framtíðina.
Ákveðin var vettvangsferð ráðsins til Reykjavíkur þriðjudaginn 20. september kl. 12:30.

Fundi slitið - kl. 17:46.