Félagsmálaráð

1313. fundur 23. ágúst 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Lagðar fram fundargerðir frá 10. og 17. ágúst.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Áheyrnarfulltrúar voru Anna María Valdimarsdóttir og Hanna María Jónsdóttir sálfræðingar.

2.1108275 - Áfryjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Áheyrnarfulltrúar voru Anna María Valdimarsdóttir og Hanna María Jónsdóttir sálfræðingar.

3.1108284 - Áfryjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Áheyrnarfulltrúar voru Anna María Valdimarsdóttir og Hanna María Jónsdóttir sálfræðingar.

4.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lögð fram fundargerð frá 18. ágúst ásamt greinargerð.

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Áheyrnarfulltrúar voru Anna María Valdimarsdóttir og Hanna María Jónsdóttir sálfræðingar.

5.1105239 - Reglur Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Drög að endurskoðun

Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð lagðar fram til kynningar og fyrstu umræðu. Frestað til næsta fundar.

 

Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur, Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Áheyrnarfulltrúar voru Anna María Valdimarsdóttir og Hanna María Jónsdóttir sálfræðingar.

6.1012201 - Deildir 18 og 20 Kópavogstúni. Drög að samkomulagi við Landspítala ásamt fylgigögnum.

Lagt fram til umræðu og ákvörðunartöku um framhald málsins.

Félagsmálaráð ítrekar þá skoðun sína og vilja að taka yfir þjónustu við þá einstaklinga sem búa á deildum 18 og 20 á Kópavogstúni.  Bæði Kópavogsbær og velferðarráðuneytið telja húsnæðið á Kópavogstúni uppfylla reglugerðir.  Það mun því ekki koma til greina að Kópavogsbær leggi fjármagn í annað húsnæði.  Félagsmálaráð hafnar því drögum velferðarráðuneytisins að samkomulagi dagsett 25. 7. 2011 þar sem gert er ráð fyrir að Kópavogsbær skuldbindi sig til þess að endurskipuleggja húsnæðisþátt þjónustunnar sbr. 6 lið samkomulagsdraganna.

 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1101447 - Þjónustusamningur vegna frístundastarfs fyrir fötluð ungmenni

Greinargerð lögð fram og samningur frá vorönn 2011.

Félagsmálaráð vísar málinu til bæjarráðs sem þarf að taka afstöðu til fjármögnunar þjónustunnar. Jafnframt felur félagsmálaráð starfsmönnum að kanna samstarf við Hafnarfjörð um þessa þjónustu og afla nákvæmari upplýsinga um fjármögnun frá Jöfnunarsjóði. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

 

8.1108230 - Beingreiðslur í Bretlandi (Direct payment)

Lagt fram til kynningar

Félagsmálaráð óskar eftir að starfsmenn móti fyrstu drög að reglum fyrir þjónustusamninga og síðar NPA samninga.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

9.907157 - Tölulegar upplýsingar frá Félagsþjónustu um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Lagt fram til kynningar.

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Áheyrnarfulltrúar voru Anna María Valdimarsdóttir og Hanna María Jónsdóttir sálfræðingar.

Fundi slitið - kl. 17:30.