Félagsmálaráð

1310. fundur 07. júní 2011 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá
Þór Ásgeirsson stýrði fundi.

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerð frá 1. júní lögð fram

Lagt fram.

Elín Sigríður Jósefsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

2.1106039 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

Elín Sigríður Jósefsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fundargerð frá 27. maí lögð fram ásamt greinargerð

Lagt fram. Rætt um biðlista eftir félagslegu leiguhúnæði og úrræði því tengdu.

Elín Sigríður Jósefsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

4.1106051 - Tekjuupplýsingar vegna félagslegra leiguíbúða

Frestað.

Elín Sigríður Jósefsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

5.1106009 - Áfrýjun. Óskað endurskoðunar á þjónustusamning

Skráð í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1103329 - Þjónustusamningur. Endurskoðun á samning og upplýsingar frá heilsugæslu

Skráð í trúnaðarbók. 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1104308 - Sumardagvist fyrir einhverfa

Félagsmálaráð mælir með erindinu við bæjarráð. Jafnframt felur ráðið félagsmálastjóra að afla upplýsinga um greiðslur úr Jöfnunarsjóði.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1106021 - Reglur um félagslega heimaþjónustu

Drög að endurskoðun á reglum

Frestað.

9.1104295 - Samstarfshópur um sjálfsvígsmál

Beiðni um styrk við gerð myndbands

Samþykkt að veita styrk að upphæð kr. 50.000.

Elín Sigríður Jósefsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

10.1105513 - Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2011

Lagt fram. Félagsmálaráð óskar eftir kynningu á næsta fundi á helstu þáttum skýrslunnar ásamt upplýsingum úr ársskýrslu Félagsþjónustunnar til hliðsjónar.

Elín Sigríður Jósefsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

11.1106100 - Sumarstörf fyrir fatlað fólk 2011

Félagsmálaráð beinir fyrirspurn til umhverssviðs um atvinnuþátttöku fatlaðs fólks í sumarstörfum hjá bænum.

12.907157 - Tölulegar upplýsingar frá Félagsþjónustu um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Félagsmálaráð óskar eftir mánaðarlegum upplýsingum um starfsemi Félagsþjónustunnar.

Fundi slitið - kl. 18:00.