Félagsmálaráð

1375. fundur 08. september 2014 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1408527 - Fundartími

Ákveðinn verður fundartími ráðsins
Ráðið mun funda á mánudögum kl.16.15. Fundarboð skal sent nefndarmönnum á fimmtudögum.

2.1408112 - Kynning á stjórnsýslulögum

Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur

3.1307120 - Gæðastefna Kópavogsbæjar

Kynning á gæðastefnu bæjarins
Lagt fram til kynningar.

4.1401261 - Teymisfundir 32-34

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir, Herdís Þóra Snorradóttir og Íris Halla Guðmundsdóttir ráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

5.1409098 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir, Herdís Þóra Snorradóttir og Íris Halla Guðmundsdóttir ráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

6.1409095 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Máli frestað að beiðni áfrýjanda.

7.1002294 - Greinargerð úthlutunarhóps um leiguhúsnæði

Samþykkt greinargerð 110. fundar úthlutunarhóps.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Berglind Kristjánsdóttir, Herdís Þóra Snorradóttir og Íris Halla Guðmundsdóttir ráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

8.1409092 - Atvinnuver tilraunaverkefni - Beiðni um áframhald

Félagsmálaráð lýsir yfir ánægju með Atvinnuver og hvetur til þess að starfsemin haldi áfram í sömu mynd.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Þóra Snorradóttir og Íris Halla Guðmundsdóttir ráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

9.1408335 - Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga - leið til virkrar samfélagsþátttöku. 2014

Skýrsla frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1406601 - Samningur um NPA

Samþykktur samstarfssamningur við NPA miðstöðina svf. um framkvæmd á notendastýrðri persónulegri aðstoð.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1407290 - Samfélagsþjónusta - samningur við Fangelsismálastofnun

Sviðsstjóra falið að endurnýja samning við Fangelsismálastofnun um samfélagsþjónustu.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

12.1409107 - Úttekt á starfsemi hæfingarstöðva

Lagt fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

13.1409106 - Íbúðakjarni Austurkór 3

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti að auglýst verði eftir starfsfólki í 11 stöðugildi vegna úrræðisins.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

14.1403283 - Áætlun um uppbyggingu húsnæðisúrræða

Félagsmálaráð fagnar áætluninni og samþykkir hana fyrir sitt leyti.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

15.1409047 - Endurskoðun reglugerðar nr. 1054/2010

Lagt fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

16.1409108 - Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga.

Skýrsla Félagsvísindastofnunar.
Lagt fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

17.1408531 - Húsaleigubætur. Áfrýjun.

Fært í trúnaðarbók.

18.1408491 - Erindi vegna símsvörunar

Ráðið samþykkir að ráðgjafar taki ekki símtöl síðasta klukkutíma dagsins. Mat starfsmanna á því fyrirkomulagi skal kynnt um áramót.

19.1409158 - Upplýsingar um fjölda námsmanna sem óskað hafa eftir fjárhagsaðstoð eftir að skóla lýkur til útborgu

Upplýsingar verða sendar til fundarmanna.

Fundi slitið.