Félagsmálaráð

1333. fundur 25. júlí 2012 kl. 12:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Örn Þórsson aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1207532 - Kynnt fyrir Félagsmálaráði Kópavogs þann 25. júlí 2012, uppbygging á sérúrræði vegna einstaklings.

Lagt fram til kynningar. Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi í barnavernd og Ásta G. Guðbrandsdóttir ráðgjafi í þjónustudeild fatlaðra sátu fundinn undir þessum lið.

2.1207538 - Kynning á einstaklingsmáli fyrir fundi Félagsmálaráðs 25. júlí 2012

Lagt fram til kynningar. Ásta þórarinsdóttir ráðgjafi í þjónustudeild fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

3.1207428 - Starfsmannamál Dimmuhvarfs

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti starfslokasamning yfirstjórnenda sambýlisins Dimmuhvarfs. Félagsmálaráð vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarráðs Kópavogs.

Fundi slitið.