Félagsmálaráð

1303. fundur 01. mars 2011 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1102647 - Umsagnamál

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

2.1102648 - Erindi um barnaverndarúrræðið Unglingasmiðjuna og tillögur að breyttu úrræði.

Lagt fram erindi yfirmanns barnaverndar um Unglingasmiðjuna og tillögur að breyttu úrræði.

Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar fór yfir sögu úrræðisins og kynnti tillögur sínar að breytingum. Félagsmálaráð samþykkir tillögu yfirmanns barnaverndar.

3.1102623 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Ilona Karlaschchuk, kt. 110578-2299, Ennishvarfi 12, Kópavogi sækir um leyfi sem dagforeldri.

Félagsmálaráð veitir Ilona Karlaschchuk, kt. 110578-2299 leyfi til daggæslu fjögurra barna á heimili sínu Ennishvarfi 12, Kópavogi.

4.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Lagðar fyrir til kynningar fundargerðir teymisfunda þann 16. og 23. febrúar 2011

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1102641 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

6.1102642 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

7.1102638 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

8.1102632 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

9.1102631 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

10.1102646 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

11.1101151 - Drög að þjónustusamningi við Ás styrktarfélag um búsetuþjónustu við fatlað fólk í Kastalagerði

Bæjarráð óskar umsagnar félagsmálaráðs

Málinu var frestað til næsta fundar.

12.1102007 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra - 15

Lögð fram fundargerð frá 14. febrúar 2011

 Lagt fram til kynningar.  Félagsmálastjóri gerði grein fyrir stöðu mála varðandi Skjólbraut og Ás. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

13.1102014 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra - 16

Lögð fram fundargerð frá 21. febrúar 2011.

 Lagt fram til kynningar.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

14.1102018 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra - 17

Lögð fram fundargerð frá 28. febrúar 2011

 Lagt fram til kynningar.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:15.