Félagsmálaráð

1273. fundur 01. desember 2009 kl. 15:15 - 17:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.905357 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.

2.911895 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.910098 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

4.911899 - Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð

 Lagt fram til fyrstu umræðu.   Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:00.