Félagsmálaráð

1358. fundur 01. október 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Fært í trúnaðarbók.

 

Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1309521 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

 

Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1211112 - Úrskurður frá Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Fært í trúnaðarbók.

 

Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1210269 - Leiguíbúð umsókn og afgreiðsla

Fært í trúnaðarbók.

 

Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1112164 - Deild 18 og 20 Lsp Kópavogstúni. Erindi frá velferðarráðuneyti.

Félagsmálaráð gerir alvarlegar athugasemdir við tilurð og efni samningsins og mótmælir þeim vinnubrögðum sem ráðuneytið viðhafði.  Félagsmálaráð vísar málinu til bæjarráðs til nánari umfjöllunar.  

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1308086 - Eftirlit með þjónustu við fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkir að taka þátt í tilraunaverkefninu til eins árs.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1307267 - Þjónusta við hælisleitendur

Félagsmálaráð telur að innanríkisráðuneytið verði að gefa viðhlýtandi skýringar á því, afhverju sveitarfélagið hafi ekki verið upplýst um að Reykjanesbær hafi leigt húsnæði undir hælisleitendur í sveitarfélaginu, áður en viðræður um móttöku hælisleitenda geti hafist.  

Fundi slitið - kl. 17:30.