Félagsmálaráð

1285. fundur 01. júní 2010 kl. 15:15 - 18:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1005324 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

2.905331 - Barnaverndarmál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók. Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið.

3.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Teymisfundur 26 maí 2010

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða og rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

4.1005148 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúða og rekstrardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1005244 - Áfrýjun. Heimgreiðslur

Fært í trúnaðarbók. Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

6.1005249 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók. Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

7.1005202 - Ráðning starfsmanns í rekstrardeild

Ráðning starfsmanns í rekstrardeild félagsþjónustu kópavogs er samþykkt af hálfu félagsmálaráðs. Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

8.1005344 - Umsögn við frumvarp að barnaverndarlögum

Lagt fram til kynningar. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð Kópavogs samþykkir umsögnina fyrir sitt leyti.

Fundi slitið - kl. 18:00.