Félagsmálaráð

1306. fundur 03. maí 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Lagðar fram fundargerðir teymisfunda þann 6. 13. 20. og 27. apríl.









Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Guðrún Svala Gísladóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1104201 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Guðrún Svala Gísladóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1104194 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Guðrún Svala Gísladóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1104296 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Guðrún Svala Gísladóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

5.1104297 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Guðrún Svala Gísladóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lögð fram fundargerð úthlutunarhóps frá 14. apríl.

Lagt fram til kynningar.

Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Guðrún Svala Gísladóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1102277 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Valgerður Ásta Rögnvaldsdóttir, kt. 240353-3349 Hörðukór 5 óskar eftir endurnýjun á leyfi.

Félagsmálaráð samþykkir að veita Valgerði Ástu Rögnvaldsdóttur, kt. 240353-3349 áframhaldandi leyfi til daggæslu 5 barna í nýju húsnæði.

8.1006189 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna.

Viktoría Eyrún Ragnarsdóttir, kt. 180461-4269 Fífuhvammi 31 óskar eftir endurnýjun á leyfi.

Félagsmálaráð samþykkir að veita Viktoríu Eyrúnu Ragnarsdóttur, kt. 180461-4269 áframhaldandi leyfi til daggæslu 5 barna.  

9.1104258 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók. 

Atli Sturluson yfirmaður rekstardeildar sat fundinn undir þessum lið.

10.1104300 - Reglur um styrki til náms-, verkfæra og tækjakaupa fyrir fatlað fólk

Lögð fram drög að reglum ásamt greinargerð.

Samþykkt.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

11.1104302 - Reglur um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk

Lögð fram drög að reglum ásamt greinargerð.

Samþykkt.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

12.1104301 - Reglur um dagþjónustu við fatlað fólk

Lögð fram drög að reglum ásamt greinargerð.

Samþykkt. Félagsmálastjóra jafnframt falið að kanna frekara samstarf milli Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

13.1104309 - Samningur við Endurhæfingu ehf

Frestað. Félagsmálastjóra er falið að ræða við fulltrúa Jöfnunarsjóðs um greiðslur og kanna hvort hægt er að nýta aðstöðu bæjarins.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

14.1004062 - Sumarstörf. Beiðni um sumarstörf á vegum Kópavogsbæjar sumarið 2011

Félagsmálaráð samþykkir að leitað verði eftir þjónustu AMS hjá Vinnumálastofnun  og felur felur verkefnisstjóra þjónustudeildar fatlaðra að fylgja máli eftir.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

15.1104308 - Sumardagvist fyrir einhverfa

Félagsmálaráð samþykkir að sumardagvist fyrir einhverfa Kópavogsbúa verði óbreytt frá fyrra ári og felur verkefnisstjóra þjónustudeildar fatlaðra að skoða mögulega styrkingu þessa úrræðis í samstarfi við menntasvið.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

16.1104086 - Staðsetning þjónustustofnana fyrir fatlaða í Kópavogi

Erindi frá Þroskahjálp lagt fram og bókun bæjarráðs við erindinu.

Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

17.1104199 - Mótun fjölskyldustefnu

Greinargerðir lagðar fram.

Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að undirbúa mótun fjölskyldustefnu Kópavogs sem skal vera heildstæð og taka tillit til allrar þjónustu bæjarins. Hún skal taka til allra ákvarðana sem hafa áhrif á velferð íbúa bæjarins, afkomu þeirra og aðstæður allar. Sérstaklega skal fjalla um málefni allra skólastiga, fræðslu og fjölskylduráðgjöf, skipulagsmál í víðum skilningi, grundvallarréttindi ýmissa hópa og velferðarþjónustu. Málefni innflytjenda skal fjalla sérstaklega um ásamt misrétti gagnvart skilgreindum hópum, forvarnir gegn vímuefnaneyslu og þróunar- og rannsóknarvinnu í fjölskyldumálum. Þar sem þegar liggur fyrir sérstök stefna í einstaka málaflokki skal sérstaklega vísa í hana í fjölskyldustefnu Kópavogs.
Jafnframt óskar félagsmálaráð eftir því að bæjarráð fjalli um málið og tilnefni ábyrðaraðila hvers sviðs fyrir sig.

18.1103341 - Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn

 Karen E. Halldórsdóttir og Kjartan Sigurgeirsson mættu á námskeið SÍS

Fundi slitið - kl. 17:30.