Félagsmálaráð

1283. fundur 04. maí 2010 kl. 15:15 - 17:15 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.905331 - Barnaverndarmál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók. Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Hildur Jakobína Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

2.1002192 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók. Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Hildur Jakobína Gísladóttir sátu fundinn undir þessum lið.

3.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fundagerðir teymisfunda 21.04.10-28.04.10

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

4.1004344 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sátu fundinn undir þessum lið.

5.1004452 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sátu fundinn undir þessum lið.

6.1004446 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi og Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sátu fundinn undir þessum lið.

7.1004454 - Hópastarf í fjárhagsaðsoð. Sumar 2010

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð samþykkir vinnuúrræði félagsþjónustunnar við atvinnulausa sem njóta fjárhagsaðstoðar fyrir sitt leyti.

8.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

 

9.1004453 - Yfirfærsla málaflokks fatlaðra til sveitarfélaga um næstu áramót

Lagt fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðara sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálastjóri annast erindið.

10.1004390 - Daggæsla. Endurnýjun á leyfi

Félagsmálaráð samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1004448 - Umsögn við frumvarp

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:15.