Félagsmálaráð

1327. fundur 03. apríl 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Örn Þórsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Fundargerðir frá 21. og 28. mars.

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1203438 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1203397 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1203402 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1203246 - Tillaga að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð. Sérstök námsaðstoð.

Frestað.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1204039 - Samstarf heimaþjónustu og heimahjúkrunar

Gestir frá heilsugæslunni.

Áslaug Birna Ólafsdóttir hverfisstjóri heimahjúkrunar og Sigríður Pálmadóttir hjúkrunarforstjóri kynntu Kópavogsmódelið um samþættingu heimahjúkrunar og heimaþjónustu sem hófst árið 2008.

 

Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1203443 - Tillögur um breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu

Frestað og tekið mið af framkomnum athugasemdum.

 

Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.

 

Guðríður Arnardóttir vék af fundi.

8.1104300 - Reglur um styrki til náms-, verkfæra- og tækjakaupa fyrir fatlað fólk

Samþykkt með framkomnum breytingum. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

9.1203409 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Skráð í trúnaðarbók.

 

Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

10.1203406 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Skráð í trúnaðarbók.

 

Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.