Félagsmálaráð

1342. fundur 04. desember 2012 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson varaformaður
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

2.1211453 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

3.1211449 - Áfrýjun. Ákvörðun deildarfundar frá 9. okt.2012

Skráð í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

4.1212040 - Önnur mál

Félagsmálaráð óskar eftir að fá lögfræðiálit um það hvort takmarkanir eigi að vera á aðgangi félagsmálaráðs að persónugreinanlegum gögnum skv. lögum.

5.1212043 - Önnur mál

Sverrir Óskarsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Óskað er eftir samantekt á möguleikum þess að hvetja, styrkja og þrýsta frekar á þá sem njóta fjárhagsaðstoðar til að leita að vinnu og fara í hvers konar starfsþjálfun."

Fundi slitið - kl. 17:00.