Félagsmálaráð

1372. fundur 03. júní 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir varafulltrúi
  • Bragi Þór Thoroddsen varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir 20 og 21

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Thelma Róbertsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1405683 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Thelma Róbertsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1405670 - Félagleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Thelma Róbertsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1405664 - Félagleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Thelma Róbertsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1405676 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Thelma Róbertsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1405666 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1405497 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1405663 - Félagsleg leiguíbúð. Umsókn með undanþágu

Skráð í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1405585 - Fyrirspurn um fjölda styrkja til kaupa á skólamat

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1405669 - Stuðningsfjölskylda. Umsókn

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi.

11.1406086 - Fyrirspurn um fjölda námsmanna sem óska eftir fjárhagsstuðningi

Óskað er eftir skriflegum upplýsingum um fjölda námsmanna sem óska fjárhagsaðstoðar til að brúa bil eftir að skóla lýkur þar til sumarstörf hefjast.

Fundi slitið - kl. 17:30.