Félagsmálaráð

1292. fundur 05. október 2010 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.905331 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.907095 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Kjell Hymer félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1010005 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

4.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1010006 - Áfrýjun.

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1009323 - Umsóknarlistar 2009 og 2010 um félagslegt leiguhúsnæði

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð lýsir áhyggjum  og vekur athygli bæjarstjórnar á fjölgun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði milli ára og telur að huga þurfi að fjölgun félagslegra úrræða.

7.1010037 - Meðalleiguverð félagslegra leiguíbúða

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

8.1009297 - Fyrirspurn um heimild til að veita heyrnarlausum, heyrnarskertum og daufblindum Kópavogsbúum túlkun

Félagsmálaráð Kópavogs samþykkir styrkveitingu og styrkupphæð að fjárhæð 350.000 fyrir árið 2011.

9.1009020 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra - 1

Lagt fram til kynningar. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri kynnti efni fundar og verkefni sérnefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 18:15.