Félagsmálaráð

1305. fundur 05. apríl 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Lagðar fram til kynningar fundargerðir teymisfunda frá 16. 23. og 30. mars

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

2.1103390 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1103387 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.11011017 - Hópstjóri. Virkni til þátttöku

Félagsmálaráð hvetur til þess að verkefnið verið endurtekið í sumar og óskar eftir umsögn garðyrkjustjóra og afstöðu bæjarráðs. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1103298 - Ársreikningur húsnæðisnefndar 2010

Lögð fram drög að ársreikningi til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1103371 - Áfrýjun. Heimgreiðsla

Fært í trúnaðarbók.

7.1103334 - Hækkun húsaleigu á heimilum fatlaðs fólks

Kynnt tillaga í samræmi við ákvæði til bráðabirgða í reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum nr. 1054/2010

Félagsmálaráð staðfestir framlagðar tillögur fyrir sitt leyti.

8.1012201 - Deildir 18 og 20 Kópavogstúni. Drög að samkomulagi við Landspítala ásamt fylgigögnum.

Lagt fram til kynningar og farið yfir stöðu málsins. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

9.1101151 - Drög að þjónustusamningi við Ás styrktarfélag um búsetuþjónustu við fatlað fólk í Kastalagerði

Lagt fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

10.1103155 - Reglur um þjónustu við fatlað fólk

Lögð fram drög að reglum um dagþjónustu og drög að reglum um styrki til náms og verkfæra og tækjakaupa

Afgreiðslu frestað. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

 

 

11.1103392 - Starfsemi skammtímavistana sumarið 2011

Framlagt erindi samþykkt. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

12.1103329 - Áfrýjun. Þjónustusamningur

Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri, Ásta Þórarinsdóttir ráðgjafi og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

13.1103328 - Áfrýjun. Þjónustusamningur

Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri, Ásta Þórarinsdóttir ráðgjafi og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

14.1103327 - Áfrýjun. Þjónustusamningur

Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri, Ásta Þórarinsdóttir ráðgjafi og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

15.1103378 - Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

Lagt fram minnisblað eftir fund með Mæðrastyrksnefnd og Kópavogsdeild Rauða kross Íslands þar sem rætt var um mögulegt samstarf

Lagt fram til kynningar. Félagsmálaráð lýsir ánægju sinni með fundinn og lítur jákvæðum augum á hugsanlegt samstarf aðila.

16.1103341 - Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn

Lögð fram námsskeiðslýsing og dagskrá

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:30.