Félagsmálaráð

1345. fundur 05. febrúar 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1301755 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Samþykkt.

 

Félagsmálaráð óskar eftir upplýsingum um biðlistann og umsækjendur með 19 punkta eða fleiri ásamt greinargerð um félagslegar aðstæður þeirra. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1212040 - Heimildir fyrir framlagningu persónugreinanlegra gagna í félagsmálaráði.

Svar velferðarráðuneytis við fyrirspurn frá 4.12.2012.

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1211269 - Átaksverkefnið Liðsstyrkur (áður Vinna og virkni - Átak til atvinnu 2013).

Staða verkefnis kynnt.

Lagt fram.

6.1301671 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðs fólks sat fundinn undir þessum lið.

7.1301672 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðs fólks sat fundinn undir þessum lið.

8.1208562 - Tilraunaverkefni um NPA

Félagsmálaráð samþykkir umsóknarfrest til 15. febrúar 2013. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðs fólks sat fundinn undir þessum lið.

9.907157 - Tölulegar upplýsingar frá velferðarsviði um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.