Félagsmálaráð

1307. fundur 10. maí 2011 kl. 13:00 - 16:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon Félagsmálastjóri
Dagskrá

1.1105071 - Heimsóknir á starfsstöðvar Félagsþjónustunnar

Dagskrá lögð fram.

Eftir stutta kynningu var farið í heimsóknir samkvæmt meðfylgjandi dagskrá.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 16:30.