Félagsmálaráð

1360. fundur 05. nóvember 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1310460 - Beiðni Stígamóta um rekstrarstyrk fyrir árið 2014

Félagsmálaráð samþykkir rekstrarstyrk til Stígamóta að fjárhæð kr. 840.000.

2.1310494 - Beiðni Samtaka um Kvennaathvarf um rekstrarstyrk fyrir árið 2014

Félagsmálaráð samþykkir rekstrarstyrk til Samtaka um Kvennaathvarf að fjárhæð kr. 840.000.

3.1307267 - Dvöl hælisleitenda í Auðbrekku 23

Lagt fram til kynningar svar frá innanríkisráðuneytinu dags. 18. október 2013.

4.1301078 - Teymisfundir 2013

Fært í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1209455 - Úrskurður frá úrskurðanefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Fært í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fært í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1210269 - Leiguíbúð umsókn og afgreiðsla

Fært í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1310094 - Leiguíbúð umsókn og afgreiðsla 2013

Fært í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1311016 - Atvinnuver. Áætlun fyrir 2014

Félagsmálaráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og óskar eftir að reglulega séu lagðar fram upplýsingar um framgang verkefnisins.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1304052 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Beiðni um endurskoðun.

Félagsmálaráð felur starfsmönnum að endurskoða þau drög sem liggja fyrir.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1310489 - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

12.1005111 - Beiðni um styrk frá Samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Félagsmálaráð samþykkir styrk til Samskiptamiðstöð heyrnalausra að upphæð kr. 350.000

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

13.1310385 - Ályktun landsþing þroskahjálpar 11.-12. október 2013

Lagt fyrir til kynningar.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

14.1310526 - NPA samningar - einingarverð

Félagsmálaráð frestar málinu.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.