Félagsmálaráð

1377. fundur 13. október 2014 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir 38-40

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1409589 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1410096 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1410162 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1410114 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1409158 - Óskað er eftir upplýsingum um fjölda námsmanna sem óskað hafa eftir fjárhagsaðstoð eftir að skóla lý

Upplýsingar lagðar fram vegna fyrirspurnar frá 8. september 2014.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1105396 - Reglur um útleigu félagslegra leiguíbúða

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagðar tillögur að breytingum á 16., 17. og 19. gr. í reglum.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1409649 - Kynning á vísindarannsókn og beiðni um þátttöku

Lagt fram. Félagsmálaráð gerir engar athugasemdir.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1410058 - Umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu

Félagsmálaráð samþykkir umsóknina. Skráð í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1410180 - Umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu

Félagsmálaráð samþykkir umsóknina. Skráð í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1403283 - Áætlun um uppbyggingu húsnæðisúrræða

Lagt fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

12.1405013 - Bréf velferðarráðuneytis vegna atvinnumála

Lagt fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

13.1005111 - Beiðni um styrk frá Samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Félagsmálaráð samþykkir að veita 375.000 króna styrk.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

14.1409465 - Húsnæðismál

Umræða um húsnæðismál
Sviðsstjóri gerði grein fyrir þeim áherslum sem hann mun leggja fyrir starfshóp um húsnæðismál.
Félagsmálaráð hvetur starfshópinn til að hraða vinnu sinni sem mest hann má.

Fundi slitið.