Félagsmálaráð

1398. fundur 05. október 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1409465 - Húsnæðismál

Umræða um félagslegar leiguíbúðir
Umræðunni verður fram haldið á næsta fundi.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.15082046 - Ferðaþjónusta fatlaðra. Áfrýjun.

Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1510007 - Umsókn. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1510006 - Umsókn. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1510108 - Fyrirspurn varðandi Vinakot

Kristín Sævarsdóttir óskaði eftir upplýsingum um hvort, og ef þá hvernig, Kópavogur hefur komið að kaupum á þjónustu Vinakots.

6.1509109 - Móttaka flóttafólks

Farið var yfir stöðu mála varðandi undirbúning móttöku kvótaflóttafólks og hælisleitenda.

7.1501155 - Teymisfundir 37 og 38

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1509920 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið.