Félagsmálaráð

1334. fundur 14. ágúst 2012 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Örn Þórsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1205628 - Endurnýjun á þjónustusamningi vegna félagsliða

Félagsmálaráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarráðs. 

 

Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.

2.1207410 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1208244 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1208079 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Félagsmálaráð samþykkir afgreiðslu úthlutunarhóps. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:00.