Félagsmálaráð

1349. fundur 15. apríl 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Bragi Þór Thoroddsen varafulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

 

2.1303507 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Samþykkt.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1304052 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Endurskoðun mars 2013

Lagðar til breytingar á reglum.

Lagt fram til umræðu. Félagsmálaráð óskar eftir kostnaðarmati á breytingum.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1211269 - Átaksverkefnið Liðsstyrkur (áður Vinna og virkni - Átak til atvinnu 2013).

Lagt fram.

 

Sigríður Anna Ásgeirsdóttir atvinnuráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

 

Guðríður Arnardóttir vék af fundi.

6.1304204 - Atvinnuver. Samantekt

Lagt fram.

 

Sigríður Anna Ásgeirsdóttir atvinnuráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

7.1302547 - Kópavogsbraut 41- nýtt búsetuúrræði fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkir að fara leið 1.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Atli Sturluson yfirmaður almennrar skrifstofu sátu fundinn undir þessum lið.

8.1302804 - Kynning á NPA á Norðurlöndunum

Lagt fram. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

9.1303037 - Notendastýrð persónuleg aðstoð

Samþykkt að veita starfsleyfi til loka tilraunaverkefnis.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

10.1304232 - Sérhæfð þjónusta á heimili

Félagsmálaráð samþykkir erindið. Ekki er um kostnaðarauka að ræða.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

11.1304174 - Stuðningsfjölskylda fyrir fatlaða, umsókn um leyfi

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi.  

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

12.1304234 - Þjónustudeild fatlaðra - áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

13.1304050 - Húsaleigubætur - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Atli Sturluson yfirmaður almennrar skrifstofu sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.