Félagsmálaráð

1369. fundur 15. apríl 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir 2014

Lagt fram.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1402701 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.14021193 - Atvinnuver. Stöðuskýrslur

Lagt fram.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1404322 - Málefni fatlaðra - umsagnarmál

Skráð í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir þroskaþjálfi og Guðrún Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

 

5.1404338 - Umsókn um sértækt búsetuúrræði

Afgreiðslu erindisins er frestað. Sviðsstjóra er falið að leita álits hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga því mikilvægt er að framkvæmd laganna sé samræmd á milli sveitarfélaganna. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir þroskaþjálfi og Guðrún Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1301112 - Sérstök þjónusta

Skráð í trúnaðarbók.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir þroskaþjálfi og Guðrún Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1312152 - Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir

Lagt fram til kynningar. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir þroskaþjálfi og Guðrún Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1404305 - Verkferlar í málefnum fatlaðs fólks

Lagt fram til kynningar. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir þroskaþjálfi og Guðrún Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1404414 - Kostnaður við aðkeypta þjónustu

Félagsmálaráð óskar eftir upplýsingum um kostnað vegna aðkeyptrar þjónustu við umönnun hjá velferðarsviði.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir þroskaþjálfi og Guðrún Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.