Félagsmálaráð

1286. fundur 29. júní 2010 kl. 15:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1006212 - Umsagnarmál. Vistforeldrar

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

2.907095 - Barnaverndarmál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók. Kjell Hymer félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið.

3.1006350 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók. Kjell Hymer félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið.

4.1006199 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar  sat fundinn undir þessum lið.

5.1006200 - Umsagnarmál. Ættleiðingarmál

Fært í trúnaðarbók Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

6.1006361 - Götusmiðjan

Lagt fram til kynningar. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur og Kjell Hymer félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. Kjell gerði grein fyrir málinu og mun fylgjast með þróun málsins.

7.1006189 - Umsókn um leyfi til daggæslu

Félagsmálaráð Kópavogs samþykkir umsókn Viktoríu Eyrúnar Ragnarsdóttur um leyfi til daggæslu barna í Kópavogi fyrir sitt leyti. Emilía Júlíusdóttir yfirmaður daggæsludeildar sat fundinn undir þessum lið.

8.1006188 - Ósk um leigu á gæsluvallarhúsi Engihjalla

Málinu er frestað til að kanna þennan möguleika frekar fram á næsta félagsmálaráðsfund og beðið um frekari upplýsingar. Ósk um leigu á gæsluvallarhúsi Engihjalla er hins vegar synjað en þakkað er  fyrir áhugann. Emilía Júlíusdóttir yfirmaður daggæsludeildar sat fundinn undir þessum lið.

9.905353 - Staða dagforeldra í Kópavogi.

Emilía Júlíusdóttir yfirmaður daggæsludeildar sat fundinn undir þessum lið. Málinu frestað fram á næsta félagsmálaráðsfund.

10.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafar og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

11.1006167 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafar og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

12.1006342 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafar og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið.

13.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafar og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið. Lagt fram og staðfest af félagsmálaráði.

14.1005146 - Beiðni um niðurgreiðslu á matsölu í Sunnuhlíð

Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð samþykkir tillögur Rannveigar verkefnastjóra um að synja erindinu.

Fundi slitið.